Community Self Management, Empowerment and Development
English version of this poem
 
..........
.
Farðu til fólksins
Poem by Lau Tsu
Lauslega þýtt Guðrün Jóhannsdóttir
––»
 Farðu
til fólksins;
Lifðu meðal þess;
Elskaðu það;
Lærðu af þeim;
Byrjaðu á þeirra forsendum;
Starfaðu með þeim;
Byggðu á því sem þeir kunna.
. . .
En sem besti stjórnandi,
Þegar verkefninu er lokið,
Vinnan fullkomin,
mun allt fólkið segja:
"Við höfum gert þetta sjálf"
                                       Lao Tsu
.
––»«––
.